Fasteignafréttir

Sjá eldri fréttir

Einkavæðing án umræðu

25.05.2016

 Félag í eigu reykvíska fasteignarisans...

Sjá nánar

Fólksfjölgun skýrði stóran hluta hækkunar

25.05.2016

Fólksfjölgun skýrir þriðjung af þeirri verðhækkun sem varð á...

Sjá nánar

Óháðir fasteignasalar mátu virði eignanna á Gufunesi

23.05.2016

Borgarráð Reykjavíkur samþykkti á föstudaginn að selja RVK-Studios,...

Sjá nánar

Sprenging í námi til löggildingar fasteignasala

12.05.2016

 Mikil aukning hefur verið í ásókn...

Sjá nánar

Bryggjuhverfið mun stækka um 30%

09.05.2016

 Byggingaframkvæmdir við tvö...

Sjá nánar

Aukinn sveigjanleiki samkvæmt nýrri byggingarreglugerð

04.05.2016

Lágmarksstærð íbúða með eitt herbergi verður 20 fermetrar samkvæmt...

Sjá nánar

Félag fasteignasala er með símatíma fyrir þá sem eiga viðskipti við félagsmenn innan FF en lista yfir félagsmenn FF má sjá á heimasíðunni undir félagsmenn. Símatíminn er á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 9:00 – 10:00 þar sem hægt er að leita ráða hjá lögmanni og fasteignasala.

Félagsmenn eru bundnir ströngum siðareglum við störf sín auk þess sem þeim er boðið upp á metnaðarfulla endurmenntun.

Félag fasteignasala leggur mikið upp úr að hagsmunir neytenda séu sem best tryggðir við fasteignaviðskipti og hefur FF unnið ítarlega með stjórnvöldum, Neytendasamtökunum auk ýmissa annarra að skapa sem traustasta umgjörð um fasteignaviðskipti.

Opnunartíminn

8:30-13:00 alla virka daga

Símatímar

9:00-10:00 þriðjudaga og fimmtudaga.