Kaup fasteigna - góð ráð 2016

Kaup fasteigna - góð ráð 2016

Við fasteignaviðskipti er fólk yfirleitt að höndla með aleigu sína og jafnframt taka á sig fjárhagslegar skuldbindingar, oft tugi ára fram í tímann.

Brýnt er að undirbúa kaup á fasteign vel. Félag fasteignasala vill upplýsa þig í stuttu máli hvernig best sé að undirbúa og standa að kaupunum og hvað helst þarf að hafa í huga.

Kynntu þér einnig vel hverjir eru félagsmenn okkar hér á síðunni – það getur borgað sig.